Fara í efni

Greinasafn - Frjálsir pennar

Apríl 2025

Brooklyn-bröns: að svelta Gaza

... Brottfluttir frjálslyndir Ísraelar á Manhattan létu í ljós óánægju sína. Öfgar og ofbeldi stjórnvalda Ísraels eru á góðri leið með að leiða landið í glötun samhliða þjóðarmorðinu. Palestínu verður ekki eytt með þessari grimmd. Hins vegar gæti gerandinn glatað sjálfum sér og tilvist Ísraelsríkis verði bara til í sögubókunum ...

Öryggisógnir Íslands. Þrjár sviðsmyndir

Sama viðkvæðið er endurtekið í sífellu í nokkrum tilbrigðum – af ráðamönnum okkar og öllum stærri miðlum: “umhverfi öryggismála er gjörbreytt”, Ísland vaknar nú upp í “nýju varnarmálaumhverfi”, “gjörbreyttum heimi” eða “breyttu landslagi”. Landslagi sem er ógnvekjandi og kallar á stóraukin varnarviðbrögð ...