Fara í efni

Greinasafn - Frjálsir pennar

Apríl 2024

NATO: 75 ára verkfæri BNA og (vaxandi) böl Evrópu - fyrri grein

... Nú er andastaða við stefnu og heimsmynd NATO hins vegar ekki til á Alþingi og hún heyrist lítt eða ekki í fjölmiðlum. „Andstæðingar NATO“ í valdastólum mæta samviskusamlega á helstu samkomur NATO. Við búum við eina „opinbera heimsmynd“. Þjóðin vagar veginn fram með NATO-klafann læstan um hálsinn fastar en áður ...

Mótun „vinsælda“ með ríkisfjölmiðli

... Íslendingar munu ganga að kjörborði þann 1. júní næstkomandi. Ætlunin er að velja nýjan forseta lýðveldisins. Það vekur athygli í aðdraganda kosninganna hvernig íslenska valdaklíkan misbeitir valdi sínu. ...