Fara í efni

Greinasafn - Frjálsir pennar

Október 2023

Glæpaverk Ísraels á Gasa: viðbragðsleysi ríkisstjórnarinnar og viðbrögð VG

Þar sem ég er félagi í Vinstrihreyfingunni grænu framboði hef ég svolítið verið að nýta mér innri vettvang flokksins til að brýna hann til að beita áhrifum sínum enn frekar til andófs gegn glæpaverkum Ísraels á Gasa og til stuðnings Palestínumönnum. Þar sem ég tel margt af því eiga erindi út fyrir þann hóp birti ég hér samantekt ...

Baráttan um hugmyndirnar

… Alvöru fjölbreytileiki felst ekki í því að fylgja valdinu í blindni, heldur í óttaleysi við það að beita eigin sálargáfum og hæfileikum. …

Bókun 35 við EES-samninginn

… Sumir halda því fram að Evrópusambandið sé samband fullvalda ríkja. Það er eins mikið öfugmæli … Evrópusambandið er einmitt bandalag ríkja með stórlega skert fullveldi … Bókun 35 við EES-samninginn er ein af mörgum hliðum fullveldisafsals og snertir Ísland. Að leiða hana í lög væri jafnframt merki um endanlega uppgjöf íslenskra stjórnvalda …