Fara í efni

Greinasafn - Frjálsir pennar

Febrúar 2005

FRJÁLST FLÆÐI FÁTÆKTARINNAR

Fyrir nokkrum dögum birtist frétt í sjónvarpinu sem sýndi sænska byggingamenn vakta vinnustað vegna þess að þar voru að störfum kollegar þeirra frá löndunum handan Eystrasaltsins – löndum sem nýlega gengu í Evrópusambandið.

Baldur Andrésson: BLÓMARÆKT Í BRUSSEL

Best er að rækta blóm í brjóstum sem finna til. Í Brussel voru friðarblóm ræktuð á NATO-samkomu síðustu helgi í brjóstum valdsmanna.

SPURT AÐ GEFNU TILEFNI UM RÚV

Fyrir fáeinum dögum var haft eftir menntamálaráðherra í Morgunblaðinu að til stæði að breyta afnotagjöldum Ríkisútvarpsins „í þá veru” að leggja þau niður og verður ekki sagt að ráðherrann hafi verið mjög skýrmælt.

“ANNAÐ HVORT ERT ÞÚ KOMMÚNISTI EÐA FÍFL”

Ég var á dögunum að lesa Bítlaávarpið eftir Einar Má. Áður hafði  hann áritað bókina með tilvitnun í frænda sinn Bjössa Spánarfara með orðunum: “Annað hvort ert þú kommúnisti eða fífl” Ég stóðst ekki mátið, fór í bókaskápinn og las enn einu sinni ávarpið.

Á MORGUN KEMUR NÝR DAGUR

Morgunblaðið sagði frá því um daginn að launamunur hafi aldrei verið meiri. Sama dag birti Fréttablaðið frétt um að bankarnir hefðu grætt 41 milljarð á síðasta ári.

SIÐLEYSI VINSTRI MANNA

Mér gengur erfiðlega að skilja siðfræði hægri manna. Raunar hef ég aldrei skilið hvernig einstaklingshyggja geti verið hugsjón.