ÞEGAR MORGUNKORNINU OFBÝÐUR
30.03.2005
Það var ósköp fallegur himinninn yfir Henglinum í morgun, enda vorið áreiðanlega komið. En þar sem ég sat við eldhúsborðið svelgdist mér á frjálsa bandaríska morgunkorninu mínu. Í útvarpinu var verið að tala við mann sem heitir að mig minnir Guðjón Ólafur og er oft í fjölmiðlum, alltaf kynntur sem varaþingmaður Framsóknarflokksins en virðist samt aðaltalsmaður flokksins í öllum málum. Verið var að ræða m.a.