Fara í efni

Greinasafn - Frjálsir pennar

Mars 2005

ÞEGAR MORGUNKORNINU OFBÝÐUR

Það var ósköp fallegur himinninn yfir Henglinum í morgun, enda vorið áreiðanlega komið.  En þar sem ég sat við eldhúsborðið svelgdist mér á frjálsa bandaríska morgunkorninu mínu.  Í útvarpinu var verið að tala við mann sem heitir að mig minnir Guðjón Ólafur og er oft í fjölmiðlum, alltaf kynntur sem varaþingmaður Framsóknarflokksins en virðist samt aðaltalsmaður flokksins í öllum málum.  Verið var að ræða m.a.

FÓLKIÐ OG FRIÐARSTEFNAN. TVEGGJA ÁRA BÖL Í ÍRAK.

Þegar líður því að tvö ár er liðin frá upphafi nýlendustríðsins við Íraka er margt gert til að bæta laskaða ímynd innrásaraflanna sem nú stjórna landinu.Hófsamt mat t.d.Lancet um að u.þ.b.100.000 almennir borgarar hafi misst líf sitt í stríðátökunum er véfengt af bandarísku herstjórninni sem sjálf segist þó enga hugmyndhafa um  stríðstjónið(!)  Á hinn bóginn er í áróðursskyni teflt fram dularfullum "fréttamiðlurum" t.d.

TILVISTARKREPPA OG TVÍSKINNUNGUR

Eftir að hafa hlýtt á pistil í útvarpinu, þar sem Alfreð Þorsteinsson hélt því fram að R-listasamstarfið yrði að lifa, ef menn ætluðu ekki að hleypa sjálfstæðismönnum að kjötkötlunum, þá fór ég að velta fyrir mér þeirri skelfilegu ógnun sem okkur er sagt að felist í því að missa tökin á stjórn Reykjavíkurborgar.Ég þurfti náttúrulega ekki að hugsa lengi til að átta mig á því að VG gerir lítið annað en gagnrýna Framsóknarflokkinn og Sjálfstæðisflokkinn í ríkisstjórnarsamstarfi sem hefur mergsogið alþýðuna meir en nokkur önnur ríkisstjórn hér á landi, og gefið þeim ríku kost á stærra ríkidæmi en nokkru sinni fyrr.

ÚTI Á TÚNI

Útvarpsstjóri hefur ráðið sér fréttastjóra að hljóðvarpinu. Að sjálfsögðu liggur í hlutarins eðli að hann fór að skipunum stjórnarflokkanna um ráðninguna – við öðru var ekki að búast.

FRAMKVÆMDASTJÓRN ESB VIÐURKENNIR VILLU SÍNS VEGAR

Framkvæmdastjórn ESB hefur nú staðfest fregnir þess efnis að hún telji hina umdeildu þjónustutilskipun vera „pólitískt og tæknilega óframkvæmanlega“.