Fara í efni

Greinasafn - Frjálsir pennar

September 2007

PÓLITÍSKAR ÁKVARÐANIR Í HEILBRIGÐISKERFINU

Sigurbjörn Sveinsson, formaður Læknafélags Íslands, var í viðtali á Morgunvakt Ríkisútvarpsins í vikunni að ræða um ný heilbrigðislög en í þeim hefur verið boðað að ekki verði lengur krafist heimildar heilbrigðisráðuneytisins til að reka ákveðna heilbrigðisstarfsemi.

ÓSTJÓRNLEG MARKAÐSHYGGJA RÍKISSTJÓRNARINNAR

Eftir að ný ríkisstjórn tók við völdum hefur markaðshyggja stjórnvalda náð nýjum hæðum. Allt er sett á mælistiku peninganna og engin mótstaða virðist vera við einkavæðingu og einkarekstur.

NOKKRIR ÞANKAR UM HÁEFFUN OR

Það er margt sem veldur heilabrotum vegna hlutafélagavæðingar OR.  Meginrökin sem hafa verið færð fram eru eftirfarandi: Borgarsjóður losnar undan ábyrgð lána.