Fara í efni

Greinasafn - Frjálsir pennar

Maí 2008

TEKIÐ TIL Í KERFINU!

Stundum stendur valið á milli þess að senda frá sér ályktun eða grípa til aðgerða. Í þeirri stöðu vorum við nokkrar konur sem ákváðum að hreinsa til með táknrænum hætti í dómsmálaráðuneytinu síðasta föstudag.

LÆKKA HÁIR STÝRIVEXTIR BENSÍNVERÐ?

Umræður um „kreppuna" sem er skollin á, eða er að minnsta kosti sögð í dyrunum, hafa verið næsta undarlegar.

TÁKNA RAUÐIR TÚLIPANAR BLÁA HEILBRIGÐIS-STEFNU?

Ég sé að hjartalæknum gengur vel í "kjarabaráttu" sinni. óskandi að þeim gengi betur með baráttu sína fyrir auknum fjárveitingum til að eyða biðlistum í heilbrigðisþjónustunni.