Fara í efni

Greinasafn - Frjálsir pennar

Ágúst 2006

ER MOGGINN EF TIL VILL

ER MOGGINN EF TIL VILL "ÖFGAFULLUR"?

Ég hef ekki lagt það í vana minn að lesa hinn nafnlausa dálk sem kallast "Staksteinar" í Morgunblaðinu. Þessi skrif sem eru á ábyrgð ritstjóra Morgunblaðsins, Styrmis Gunnarssonar, eru nefninlega gjarnan svo vandræðaleg og full af bulli að óþarfi er að leggja sig niður við að lesa eindálkinn.

„HREINAR LÍNUR“ VINSTRI GRÆNNA Í SKAGAFIRÐI

Sæll ÖgmundurÞakka þér fyrir pistilinn „Frumkvöðlar í ferðaþjónustu“ þar sem þú lýsir stuttlega heimsókn  þinni í Skagafjörð.

SLIT Á STJÓRNMÁLASAMBANDI OG VIÐSKPTABANN Á ÍSRAEL

Fjöldamorðin í Kana í Suður-Líbanon þar sem ísraelski herinn myrti tugi barna eiga sér því miður fordæmi. Í þessum sama bæ fyrir rúmum 10 árum, hinn 18.