Fara í efni

Greinasafn - Frjálsir pennar

Maí 2015

ALÞINGI HYGGST ÚTHLUTA TIL ÚTVALDRA EIGUM ÞJÓÐARINNAR

  Makrílfrumvarpið . . .             Makrílfrumvarp sjávarútvegsráðherra er vondur gerningur.[i] Frumvarpið er enn ein tilraun íslenskra græðgisafla, í skjóli Alþingis, til þess að festa í sessi rán á þjóðareign og koma í hendur fárra útvaldra.