Fara í efni

Greinasafn - Frjálsir pennar

Júlí 2004

Sænsk dæmisaga frá Guantanamo

Nú eru Bandaríkjamenn búnir að láta lausan sænska fangann í Guantanamo-búðunum, Mehdi Ghezali. Umheiminum berst því enn ein frásögnin af pyntingum sem þar hafa farið fram.

Núverandi stjórnarandstaða myndi næstu ríkisstjórn

Ríkisstjórnarsamstarfið hangir á bláþræði. Þetta vita allir sem á annað borð eru í einhverju jarðsambandi.

Er vinstri tími Halldórs að koma?

Halldór Ásgrímsson hefur rétt fyrir sér í því að stjórnmálaflokkar eigi ekki að flökta eftir skoðanakönnunum – þeir geta neyðst til að taka erfiðar ákvarðanir sem ekki eru til skammtíma vinsælda fallnar.

Hugmyndaauðgi og snilldarlausnir

Ég hef alltaf dáðst að hugmyndaríku fólki, sennilega vegna þess að sjálfur er ég hugmyndasnauður með afbrigðum.  Þetta fólk er stöðugt með frjóan huga og sífellt með snjallar lausnir á öllum vandamálum, sífellt uppspretta aðdáunar og jafnvel smávegis öfundar, þótt það sé auðvitað ekki fallegt.  En svona er það, þetta er mitt fólk.

Sea world

Fyrir nokkrum árum fór ég í sædýragarð í Orlando sem heitir Sea world. Eitt af því sem þar var boðið upp á til skemmtunar voru háhyrningar sem höfðu verið tamdir og hlýddu þeir í einu og öllu því sem umsjónarmennirnir fóru fram á.

Rýnt í tölur

Heill og sæll, Nú verður öllum ráðum beitt til að rugla fólk í ríminu og ef nokkur kostur er að kosningaþátttakan verði sem minnst. Varðandi kröfuna um að eitthvað ákveðið lágmark kosningabærra manna kjósi gegn lögunum (frumvarpinu) og í því sambandi ítrekað talað um að "eðlilegt" sé að gera kröfuum að andstaðan fari að lágmarki yfir 50% atkvæðamagnsmörkin, ber brýna þörf til að upplýsa kjósendur um hvaða svikamyllu er um að ræða. Foringinn og málpípur hans hamra á nauðsyn skýrs vilja þjóðarinnar.