Fara í efni

Greinasafn - Frjálsir pennar

Júní 2009

ÞEGAR JAFNRÉTTIS-BARÁTTAN VERÐUR SJÁLFLÆG OG ÓVIÐEIGANDI

Uppáhalds bíómyndin mín er án efa Iron Jawed Angels þar sem Hillary Swank fer með hlutverk Alice Paul, baráttukonu fyrir kosningarétti kvenna í Bandaríkjunum í upphafi síðustu aldar.

NAUÐUNG

„Ráðherrar Sjálfstæðisflokksins "sömdu" okkur út í hafsauga í Icesave deilunni síðastliðið haust. Ýmsir lögfræðingar og þjóðréttarfræðingar hafa alla tíð sagt að ekki hafi verið um eiginlegan samning að ræða heldur yfirlýsingu sem þvinguð var fram á upplausnarstundu - auk þess sem hún byggði ekki á lýðræðislegum vilja.

HUGSUM TIL FRAMTÍÐAR

Samkvæmt nýjustu tölum frá Vinnumálastofnun hefur atvinnuleysi meðal kvenna aukist um 2,9% en minnkað um 3,8% meðal karla.