Fara í efni

Greinasafn - Frjálsir pennar

September 2008

TRÚBOÐ ALÞINGIS-MANNSINS

Það undrar mig hvers vegna Sigurði Kára Kristjánssyni er svo í mun að níða niður ákvarðanir heildarsamtaka BSRB um að bjóða þekktum fræðimönnum að fjalla um afleiðingar einkavæðingar heilbrigðiskerfisins.

GAGNFLAUGA-KERFIÐ OG "VIRKA UTANRÍKIS-STEFNAN"

Ein glórulausasta hervæðingarárátta síðustu ára er gagneldflaugavarnarkerfið - stjörnustríðsáætlunin svokallaða - sem Bandaríkjamenn eru nú óða önn að koma upp í Austur-Evrópu.