Fara í efni

Greinasafn - Frjálsir pennar

Mars 2012

UM SYNDAKLIFBERA FRJÁLS-HYGGJUNNAR

Trúarkredda um óbrigðult ágæti alræðis peningaafla, nýfrjálshyggjan, varð tískubóla fyrir síðustu aldamót.

STOFN-FJÁRFESTARNIR OG FJÖGURRA BARNA EINSTÆÐA MÓÐIRIN

Mér er nú hugsað til þess er sagt var frá því að stofnfjárfestar í Byr sparisjóði fyrir norðan og suður með sjó hefðu fengið lán sín felld niður, sem þeir tóku til að auka eignir sínar í Sparisjóðunum og fengu til þess allt að hundrað milljónir og hver sem vildi hjá fjármálastofnunum eins og t.d.