Fara í efni

Greinasafn - Frjálsir pennar

Júní 2011

STÓRVERK-TAKARNIR OG RÍKIÐ

Einn hluti froðukapítalismans sem leiddi til efnahagshruns,sem mótaðist frá haustinu 2007 að hausti 2008 var blómatími stórfasteignafélaga og stórverktaka sem oft voru í síamstvíburalíki, nátengd bankabraskinu.

HEFUR NÝTING FISKISTOFNA MYNDAÐ EIGNARRÉTT ÚTGERÐAR-MANNA?

Í umræðum um væntanleg kvótafrumvörp núverandi ríkisstjórnar hefur glöggt komið fram að sumir telja þau brjóta gegn ákvæðum stjórnarskrárinnar um eignarrétt.