Fara í efni

Greinasafn - Frjálsir pennar

Febrúar 2006

SAMRÆÐUSKATTAR

Indriði H. Þorláksson, ríkisskattstjóri, er einn af þeim fáu opinberu embættismönnum, (einkum í efstu lögunum) sem talar skýrt.

BOÐBERAR VONDRA TÍÐINDA

Einu sinni var sagt að pólitík væri undarleg tík, gott ef ekki ólíkindatól hið versta. Nú um stundir, eins og reyndar oft áður, verður maður að taka undir þessa einföldu skilgreiningu, en ekki endilega að sama skapi viturlega.

EFASEMDIRNAR UM BJARTSÝNISVIRKJUNINA MIKLU

Í Kastljósþætti í vikunni kvað Ágúst Guðmundsson stjórnarformaður Bakkavarar marga fjárfestingarkosti vera hagkvæmari en stóriðju.

STÉTTASKIPTING Í MÖTUNEYTUM?

Fagna ber þeirri umræðu sem er nú að komast á skrið í kjölfar greinar eftir undirritaða í Morgunblaðinu á sunnudaginn var.