Fara í efni

Greinasafn - Frjálsir pennar

Mars 2015

AF HVERJU FÓRU LÆKNARNIR EKKI Í VIÐSKIPTAFRÆÐI?

Einkarekstur heimilislækna eða heilsugæslu - um hvað er verið að tala? . Að undanförnu hefur æ oftar borið á góma að farsælast yrði að auka einkarekstur í heilsugæslunni.. Í fréttum Ríkisútvarpsins 27.

AÐILD AÐ ÞROTABÚI

Evrópusambandið er bandalag evrópsks einokunarauðvalds og auðhringa um hagsmuni sína. Þar ræður fjármagnið för, gjarnan í samfloti við iðjuhölda og stórfyrirtæki.. . Ein stór blekking ESB-sinna er að sambandið ráði í raun litlu um innri málefni aðildarríkjanna.