Fara í efni

Greinasafn - Frjálsir pennar

Október 2006

VERKALÝÐSHREYFINGIN ALLTAF JAFN MIKILVÆG

Dóttir mín hringdi í mig um daginn frá Kaupmannahöfn þar sem hún vinnur hjá virðulegu stórfyrirtæki og spurði mig hvort ekki ættu allir að vera í verkalýðsfélagi sem eru að vinna hjá öðrum.

VARNARLIÐ VERKALÝÐSINS

Geir H. Haarde forsætisráðherra sagði í sjónvarpi á dögunum að nauðsynlegt væri að upplýsa allt er varðaði þær persónunjósnir sem fóru fram um áratuga skeið með mikilli leynd.

UM ÖRYGGISMÁL OG MENGUNARVANDA

Nú opinberast í bandarískri leyniskýrslu viðurkenning á þeirri augljósu staðreynd að stríðið í Írak hafi aukið hryðjuverkahættuna.

LAUSNIN ER Í HAFNARFIRÐI

Það ríkir einkennilegur dapurleiki í samfélaginu þessa sólarhringa. Ómar Ragnarsson hefur vakið svo rækilega athygli á því sem er að gerast við Kárahnjúka að lengi verður í minnum okkar – sem erum sandkorn og dropar þegar kemur að stórum ákvörðunum, haft.