Fara í efni

Greinasafn - Frjálsir pennar

Febrúar 2004

Febrúarpistill frá Bandaríkjunum

Hver er áhrifamesti einstaklingurinn í heiminum í dag? Það má sannarlega halda því fram að það sé Ayatollah Ali Sistani, helsti leiðtogi Sjíita í Írak.

Þingflokkur VG á villigötum í vímuefnamálum

Heill og sæll félagi Ögmundur! Oftar en ekki er ég þér sammála í þjóðmálaumræðunni. En undantekningin sannar regluna og hvað þig varðar fann ég þá undanteknigu í þingmáli ykkar Þuríðar Backman um úrræði fyrir áfengis og vímuefnaneytendur.

Herferð fyrir samfélag án ofbeldis

I. Boðskapurinn Allt frá því að Húmanistahreyfingin varð til og í þeim 120 löndum þar sem við erum starfandi hefur hún látið sig varða and-ofbeldi.

Á móti

Vinstri grænir eru á móti. Þeir eru á móti öllu. Flokkurinn er negatívur og á móti breytingum og framförum. Það er nánast sama hvar drepið er niður, vinstri grænir eru á móti því og tala líka manna mest á þingi.