Fara í efni

Greinasafn - Frjálsir pennar

Ágúst 2010

OLNBOGARÝMI Í BRUSSEL

Fjölmargir menntamenn og stjórnmálamenn hér á landi hafa notið góðs af auknu Evrópusamstarfi eftir gerð EES-samningsins.

UM SKÚFFUR OG SKÖMM

Einhver skoðanakönnun leiddi í ljós andstöðu 75% Íslendinga við eignaryfirtöku spekúlanta á orkumannvirkjum og orkunýtingarrétti á Reykjanesi.