Fara í efni

Greinasafn - Frjálsir pennar

Júlí 2024

NATO böl Evrópu. NATO og stríð í Evrópu - (þriðja grein)

Þar sem fyrri grein lauk hafði spenna byggst upp við vesturlandamæri Rússlands. Grundvallarástæða spennunnar var austurstækkun NATO og vígvæðing NATO við landamærin. Rússland hafði sent NATO og Washington samningsuppkast með kröfurm um „öryggistryggingar“ og hótuðu að grípa ella til hernaðaraðgerða ef ekki væri ...

ORKUKREPPAN Í EVRÓPU OG ALÞJÓÐAGJALDEYRISSJÓÐURINN

... Í þjóðfélagi sem rafvæddist á fyrstu áratugum 20. aldarinnar, með vatnsaflsvirkjunum um land allt, stefnir allt í þá veru að virkjanir og orkufyrirtæki almennings (Landsvirkjun/Orkuveita 3 Reykjavíkur) lendi í höndum braskara og fjárglæframanna á komandi árum ...

NATO böl Evrópu - Ganga NATO til stríðs. (Önnur grein)

... Stefna Vesturlanda, undir bandarískri forustu, gagnvart Rússlandi í þrjá áratugi frá 1991 hefur dregið okkur vesæla Evrópubúa út í vaxandi spennu- og átakastefnu gagnvart þessu herveldi, einu af tveimur helstu kjarnorkuveldum heims, grafið með því undan öryggi Rússlands, og þar með undan öryggi allrar Evrópu. Alger lykilþáttur í óheillastefnunni var og er útþensla NATO ...