Fara í efni

Greinasafn - Frjálsir pennar

2013

AÐFÖRIN AÐ RÍKISÚTVARPINU

 Nýjasta aðförin að Ríkisútvarpinu[i] er liður í ferli sem staðið hefur árum og áratugum saman. Um er að ræða hreina árás á tjáningarfrelsi, menningu, og sjálfstæði þessarar menningarstofnunar, til þess gerða að auka á forheimskun þjóðarinnar [forheimskuðum kjósendum er gjarnan auðveldara að stjórna] og greiða götu fjárglæframanna sem væntanlegra „kaupenda" Ríkisútvarpsins.

1. MAÍ SKAL VERA 1. MAÍ !

Ég hef sent Alþingi eftirfarandi umsögn um frumvarp til alaga sem þingmenn Bjartar framtíðar hafa lagt fram á Alþingi um færslu frídaga sem lenda í miðri viku að helgum.
Kári - mynd

HÆKKUN SJÁVAR-MÁLS KALLAR Á NÝJA HUGSUN VIÐ FRAM-KVÆMDIR

Afmörkun viðfangsefnis. Því er spáð að fari fram sem horfir, muni ýmsar strandborgir og eyjar fara undir sjó á næstu áratugum.

LEPPAR, SKREPPAR, LEIÐINDA-SKÝRSLUR

Í sjö sakramentum kaþólskra felst skriftun. Þá er friðmælst við almættið með munnlegri syndaskýrslu til prests, umboðsmann Guðs.  Viðbúin náðun er  Drottinsumbunin.

MAKRÍL-DEILAN Í LJÓSI LAGA- OG REGLUVERKS ALÞJÓÐA-VIÐSKIPTA-STOFNUNAR-INNAR

  . . .             Í þessari grein verður fjallað stuttlega um makríldeiluna í ljósi Alþjóða viðskiptastofnunarinnar (WTO) og laga- og regluverksins sem stofnunin byggir á.

SPRENGI-DAGUR VIÐ VAÐLAHEIÐI

Árið 2006 var fædd sú hugmynd spekúlanta að vilja eignast Suðurlandsveg frá höfuðborgarsvæði að Selfossi.  Ætlaðan einkaveg sinn ætluðu þeir að bæta en  hirða veggjöld sér til arðs.

AÐ GERA RANG-FÆRSLUR AÐ SANNLEIKA

Vegna endurtekinna frétta af máli sem er í vinnslu í laga-og mannréttindanefnd Evrópuráðsþingsins og umræðu um afstöðu og afgreiðslu undirritaðrar er rétt að fram komi bréf sem undirrituð sendi ritstjórn Fréttablaðsins þann 14.

UM ORSÖK OG AFLEIÐINGU

 Sæll kæri félagi.. Las greiningu þína á kosningaúrslitunum á heimasíðunni, sem mér finnst um margt umhugsunarverð.

EINAR ÁRNASON HAGFRÆÐINGUR: STÖÐVUM ÓSANNINDIN

Lesið staðfestar sannanir. Grundvallarstaðreyndir.  Ekki meðhöndla þær eins og ólíkar skoðanir.  Staðreyndir eru bara staðreyndir.  Það er sannað að Sjálfstæðismenn og Framsóknarmenn hækkuðu skatta verulega  á lágtekjufólk og millitekjufólk á sínum stjórnartíma  ­- á sama tíma og þeir sögðust hafa lækkað skattana.

OPIÐ BRÉF TIL FORYSTU-MANNA FRAMSÓKNAR-FLOKKS OG SJÁLFSTÆÐIS-FLOKKS: SVAR ÓSKAST

Ónýt nöfn - Framsóknarflokkurinn og Sjálfstæðisflokkurinn. Fyrst  um skoðanakannanir: Hví að eyða tíma í að tala um misvel unnar og a.m.k.