Fara í efni

Greinasafn

Mars 2013

SMUGAN - -  LÍTIL

FRAMSÓKN GERI HREINT FYRIR SÍNUM DYRUM

Birtist á Smugunni 24.03.13.. Framsóknarflokkurinn kynnti kosningaáherslur sínar í gær. Fram kom að flokkurinn vilji tryggja þjóðareign á auðlindum.
Ólafur Þ Sth

RITSTJÓRINN OG NOKKRAR VEFSLÓÐIR

Ólafur Þ. Stephensen, ritstjóri Fréttablaðsins slítur orð mín úr samhengi í leiðara sínum sl. föstudag. Tilefnið er grein sem ég hafði skrifað í blaðið daginn áður um ummæli lögreglustjórans á höfðuborgarsvæðinu um rannsóknarheimildir lögreglu og uppslátt blaðsins um þau.
Fréttabladid haus

ÁBYRGA OG YFIRVEGAÐA LÖGREGLU

Birtist í Fréttablaðinu 21.03.13.. Hið gamalgróna félag Varðberg, sem lét mjög til sín taka á kaldastríðs-tímanum, fundaði í Þjóðminjasafninu í vikunni sem leið.

MARGAR ÁSTÆÐUR FYRIR AÐ HALDA FLUG-VELLINUM Í VATNSMÝRINNI

Sæll Ögmundur. Ég styð þig eindregið í baráttunni við að halda Reykjavíkurflugvelli þar sem hann er. Ástæðurnar má meðal annars sjá í meðfylgjandi skjali.
Gloria Steinem

ALÞJÓÐLEGUR STUÐNINGUR

Í gær barst mér í Innanríkisráðuneytið bréf frá 110 einstaklingum og samtökum víðsvegar um heiminn þar sem lýst er yfir stuðningi við mögulegar aðgerðir til að sporna gegn ofbeldisfullu klámi.

EKKI FÆRA FLUGVÖLLINN!

Ég vil auðvelda fólki að ferðast til Reykjavíkur frá landsbyggðinni og auðvitað á það sama við þegar fólk vill fljúga út á land.
Þór Saari

HVERNIG VÆRI AÐ HAFA ÞAÐ SEM SANNARA REYNIST?

Í gær  flutti ég ræðu á Alþingi um stjórnarskrármálið þar sem ég skýrði afstöðu mína. Það hef ég gert áður bæði í ræðu og riti.
Flugvöllurinn

REYKJAVÍKURFLUGVÖLLUR OG HAGSMUNIR SAMFÉLAGSINS

Aftur eru málefni Reykjavíkurflugvallar í brennidepli. Allar götur frá því ég kom í samgönguráðuneytið, síðar innanríkisráðuneytið, sem hefur með flugsamgöngur að gera, haustið 2010 hef ég beitt mér fyrir því að fá lausn í „flugvallarmálið".

NETFRELSI OG NETÖRYGGI

Til að auka frelsi mitt til að sjá ekki það sem ég vil ekki sjá á netinu, ætti að skylda alla þá sem skaffa netsamband að bjóða gjaldfrjálsa netsíu á internettenginuna.

UM SÖLU BANKA OG INNLIMUN Í ESB

Sæll Ögmundur. Það eru þrjú óskyld atriði sem mig langar að ræða um og það fyrra eru vangaveltur um sölu á tveim bönkum og þjóðinni komi það ekkert við engin þjóðaratkvæðagreiðsla ?? Þetta er bara regin hneyksli því ríkissjóður er búinn að dæla skattpeningum inn í bankana og sparisjóðina og því hljóta greiðendur,fólkið í landinu hafa eitthvað um það að segja? Hitt varðar hugsanlega innlimun okkar í ESB á sama tima og Bretar vilja þaðan út.