Fara í efni

Greinasafn

Janúar 2011

HINIR VAMMLAUSU EÐA BÖRN SÍNS TÍMA?

HINIR VAMMLAUSU EÐA BÖRN SÍNS TÍMA?

Gleðilegt er að fylgjast með nokkrum eldri Sjálfstæðismönnum taka út siðferðisþroskann á fullorðinsaldri. Þrír valinkunnir frammámenn Sjálfstæðisflokksins, allir ráherrar í lengri eða skemmri tíma í aðdraganda hrunsins, hafa nú stigið fram með ábendingum og kröfum um að ég segi af mér ráðherraembætti eftir að Hæstiréttur úrskurðaði kosningar til stjórnlagaþings ógildar.

ÞJÓÐIN Á BETRA SKILIÐ!

Hafís, hungur og hallæri þjökuðu öldum saman íslensku þjóðina með tilheyrandi mannfelli. Hins vegar stóð eitt mesta niðurlægingartímabil þjóðarinnar frá 1991 til 2008.

SEGÐU AF ÞÉR!

Kæri Ögmundur Hvers vegna í ósköpunum segirðu ekki af þér sem innanríkisráðherra? Þú berð pólitíska ábyrgð á því sem gerðist í ráðuneytinu þínu, jafnvel þótt þú hafir sjálfur ekki haft hugmynd um að það yrðu notaðir pappakassar í stað trékassa! Þú myndir líka skapa mjög gott fordæmi með því að segja af þér.
ÉG HVET ALLA AÐ KYNNA SÉR MÁLAVÖXTU!

ÉG HVET ALLA AÐ KYNNA SÉR MÁLAVÖXTU!

Í dag fór fram umræða um úrskurð Hæstaréttar að ógilda kosninguna til stjórnlagaþings. Umræðan var fróðleg um margt.

SANNGIRNI OG HAGSÝNI

Eðlilegast er að Alþingi staðfesti kjör fulltrúa á Stjórnlagaþing.Álit Hæstaréttar mun standa eftir sem áður og hægt að taka tillit til þess ef sambærilegar kosningar verða haldnar síðar.

STÓRNARSKRÁIN OG ESB

Skil ekki hvaða áhyggjur þú hefur af stjórnlagaþingingu, sem hafði þann tilgang helstan að aðlaga stjórnarskrána ESB umsókn.

SIGURÐUR KÁRI KVARTAR

Ansi er skemmtilegt að lesa um það á mbl.is í dag að þingmaðurinn Sigurður Kári kvarti yfir vanbúinni lagasetningu og kennir ríkisstjórninni um allt.
UM AÐFÖR  AÐ HEILBRIGÐISKERFI, MAGMA OG FLEIRA

UM AÐFÖR AÐ HEILBRIGÐISKERFI, MAGMA OG FLEIRA

Rúnar Vilhjálmsson, prófessor við Háskóla Íslands, sérfæðingur í skipulagi heilbrigðismála og manna fróðastur um það málasvið, varar við því í viðtali við Morgunblaðið  17.
Á KVEÐJUSTUND

Á KVEÐJUSTUND

Í vikunni fór fram útför móður minnar Guðrúnar Ö. Stephensen. Séra Þórir Stephensen frændi hennar jarðsöng og fylgir ræða hans hér að neðan ásamt minningargreinum.

KOSTNAÐURINN VIÐ AÐ KJÓSA

Hálærðir héldu því fram að ef þjóðin fengi að kjósa um Icesave yrði illmögulegt að spá fyrir um afleiðingarnar.