Fara í efni

Greinasafn

Apríl 2016

EKKI NÚ!

Ég tel þig baráttumann með rödd sem ekki má hljóðna á Alþingi. Mitt mat er að ekki sé rétti tíminn að hætta nú.
Ögmundur kveður Alþ

MÁL TIL KOMIÐ AÐ KVEÐJA ALÞINGI

Ég hef ákveðið að bjóða mig ekki fram í næstu þingkosningum. Komið er að því að breyta um umhverfi.. Uppáhaldsdagurinn minn, 1.
Fyrsti maí - 2

1. MAÍ: BARÁTTUDAGUR FYRIR JÖFNUÐI

Sem betur fer hefur enn ekki tekist að færa 1. maí, alþjóðlegan baráttudag verkalýðsins, til þannig að hann henti inn í eitthvert frímynstur eins og tillaga hefur verið gerð um Alþingi.
MBL

HVERNIG Á AÐ BREYTA STJÓRNARSKRÁ ÍSLANDS?

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 30.04/01.05.16.. Á Alþingi eru þau til sem vilja halda sig við núverandi stjórnarskrá að uppistöðu til.
Reykjavík - yfirlit

REYKJAVÍK ROUND TABLE ON HUMAN RIGHTS

Í vikunni fór fram í Reykjavík ráðstefna sem Edda, Öndvegissetur Háskóla Íslands, í samstarfi við Institute of Cultural Diplomacy, ICD, stóðu fyrir undir heitinu Reykjavík Round Table on Human Rights.
Guðmundur Guðjónsson 2

GUÐMUNDUR GUÐJÓNSSON KVADDUR

Guðmundur Guðjónsson, söngvari var borinn til grafar miðvikudaginn 20. apríl. Vegna veru minnar á þingi Evrópuráðsins gat ég ekki fylgt Guðmundi til grafar og þótti mér það mjög miður.
Evrópuráðið - 8

ÞINGVIKA EVRÓPURÁÐSINS

Þing Evrópuráðsins stóð 18. - 22. april.  Málefni flóttamanna var sem fyrr mál málanna. Ekki var síst rætt um nýlegan samning Evrópusambandsins við Tyrkland sem mörgum þykir mjög ámælisverður.
MBL- HAUSINN

ÁSKORUN

Birtist í Morgunblaðinu 20.04.16.. Í lok ágúst 2012 birtist í fjölmiðlum áskorun til Alþingis og ríkisstjórnar undir yfirskriftinni Grímsstaðir á Fjöllum verði þjóðareign.
MBL -- HAUSINN

JÖKULSÁRLÓN ER EKKI FLOKKSPÓLITÍSKT

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 16/17.04.16.. Ásmundur Einar Daðason, þingflokksformaður Framsóknarflokksins, minnti okkur á það í vikunni að fyrirhuguð sala á Jökulsárlóni verðskuldaði þjóðarathygli.
DV - LÓGÓ

ÞAÐ Á AÐ KJÓSA Á VORIN

Birtist í DV 12.04.16.. það er mikið óráð af hálfu ríkisstjórnarmeirihlutans að hafna kosningum nú í vor. Margt mælir með vorkosningum nú.