Fara í efni

Greinasafn

Apríl 2007

1. MAÍ RÆÐA Á BARÁTTUFUNDI VERKALÝÐSFÉLAGANNA Á AKUREYRI

1. MAÍ RÆÐA Á BARÁTTUFUNDI VERKALÝÐSFÉLAGANNA Á AKUREYRI

Góðir félagar og gestir.Það er mér ánægjuefni að vera hér á Akureyri á baráttudegi verkalýðsins.Íslenskt þjóðfélag tekur örum breytingum.

HAGSMUNAFÉLAGIÐ GRÆÐGIN

Það var einkar viðeigandi að ganga frá starfslokasamningi Bjarna Ármannssonar 1. maí á hátíðis-  og baráttudegi verkalýðsins.

HVERS VEGNA EIGUM VIÐ AÐ LEGGJA JAFNA ÁHERSLU Á NÁM Í VERKMENNTA- OG MENNTASKÓLUM?

Á borgarafundi í Kastljósi 24. apríl s.l. í tilefni alþingiskosninganna, kom fram hvílíkt ofurkapp núverandi stjórnvöld hafa lagt á stofnun háskóla, - háskóli er lausnarorðið.

FRAMSÓKNARBRÆÐUR Í LYKILSTÖÐUM

Mikil átök eiga sér greinilega stað á bak við tjöldin í Framsóknarflokknum. Klíkan sem nú ræður þar á bæ hikar ekki við, 2 vikum fyrir kosningar að skipta um stjórnarformann Landsvirkjunar.
FRAMSÓKNARFLOKKURINN BRÝTUR BLAÐ Í AUGLÝSINGAMENNSKU

FRAMSÓKNARFLOKKURINN BRÝTUR BLAÐ Í AUGLÝSINGAMENNSKU

Framsóknarflokkurinn auglýsir nú ágæti sitt af miklu kappi og hvetur landsmenn til að kjósa flokkinn í komandi kosningum.

UDE AT SVÖMME

Sæll Ögmundur. Allan þann tíma sem Jón Sigurðsson, formaður Framsóknarflokksins, hefur verið á sundi í laug í öðru kjördæmi og í hvert skipti sem hann hefur bætt á sig enn einni samlokunni hef ég velt fyrir mér skilaboðunum í auglýsingunni.

VELSÆLD MÆLD Í MEGAVÖTTUM

Það vantar sannarlega ekki á merkar yfirlýsingar nú í aðdraganda alþingiskosninga. Jóhannes Geir stjórnarformaður Landsvirkjunar til 10 ára fengi nokkuð örugglega bikar, ef um "markverðar" yfirlýsingar væri keppt, þegar hann í gær tjáði fréttamönnum, tárvotum augum að hann skildi ekki hvers vegna sér væri nú hafnað.
FJALLAGRÖS OG SAUÐSKINNSSKÓR

FJALLAGRÖS OG SAUÐSKINNSSKÓR

Sveinn Hannesson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, tók sig vel út í ræðustól á málþingi sem haldið var í dag undir yfirskriftinni FJALLAGRÖS OG SAUÐSKINNSSKÓR  en það fór fram  í Straumi í Hafnarfirði.
IMPREGILO ER HÉR Á ÁBYRGÐ RÍKISSTJÓRNAR ÍSLANDS

IMPREGILO ER HÉR Á ÁBYRGÐ RÍKISSTJÓRNAR ÍSLANDS

Þegar ríkisstjórnin fékk hið alræmda fjölþjóðasfyrirtæki Impregilo til að annast stóriðjuframkvæmdir á Austurlandi mátti ljóst vera að til sögunnar var kominn framkvæmdaaðili sem einskis myndi svífast til að hagnast á kostnað launafólks.

LITLI OG STÓRI

Sæl Ögmundur.Fyrir ekki löngu síðan tók Morgunblaðið upp á því að birta “fréttaskýringar” á forsíðu.