Fara í efni

Greinasafn

Apríl 2007

VILJA MENN FÁ LÍFEYRISÞEGA Á VINNUMARKAÐ?

Nú mun það víst vera svo, að lífeyrisþegar mega vinna sér inn 300.000 krónur á ári, áður en til skerðinga bóta kemur.

HÆTTUM AÐ ATAST Í FRAMSÓKN OG SNÚUM OKKUR AÐ SJÁLFSTÆÐISFLOKKNUM

Fylgisaukning Vinstri grænna í skoðanakönnunum að undanförnu er mjög ánægjuleg. Lítið fylgi Framsóknarflokksins er líka fagnaðarefni.
AÐGERÐAÁÆTLUN GEGN FÁTÆKT

AÐGERÐAÁÆTLUN GEGN FÁTÆKT

Brýnasta verkefni íslenskra stjórnmála er að útrýma fátækt í landinu. Íslendingar stæra sig af því að vera ein ríkasta þjóð heimsins.

HANDBREMSUSTOPP FRAMSÓKNAR

Þarf ekki að losa um einhverja skrúfu hjá Jóni Sigurðssyni, formanni Framsóknar eða hefur kannski einhver skrúfa forskrúfast í forritinu hjá honum? Það er augljóst að ráðgjafar Jóns og félaga segja þeim að hamra á því að stjórnarandstöðuflokkarnir vilji stoppa þjóðfélagið með því að hafna stóriðjustefnu Framsóknar.
GLEÐILEGA PÁSKA

GLEÐILEGA PÁSKA

Páskarnir eru góður tími. Fyrir þorra fólks er samfelldur frítími frá lokum vinnudags á miðvikudegi og fram á þriðjudagsmorgun.

EKKI GLEYMA EINSTÆÐUM FEÐRUM

Hvað varð um einstæðu feðurna hjá ykkur, eruð þið ekki orðnir of uppteknir af málefnum kvenna. Ég og mínir líkar eigum líka rétt á að vera til og hafa efni á því að taka þátt í þessu þjóðfélagi.

PALLI EINN Í HEIMINUM

Eftir að ohf-ið kom sem skraut aftan við nafn okkar ágæta Ríkisútvarps hefur það gerst að yfirstjórn fyrirtækisins hefur nú aðsetur í Valhöll, á meðan það er einsog Gróa í Efstaleiti sé einvörðungu kjaftatík sem kemur illafengnum upplýsingunum til skila.Það merkilegasta sem Palli litli gerði þegar hann var orðinn einn í heiminum, var að hækka eigin laun.Það þarf engum manni að dyljast að óæskilegu starfsfólki var fækkað hjá stofnuninni þegar RÚV var breytt í hlutafélag.

EINKAREKSTRUR EÐA EINKAVÆÐING?

Sæll Ögmundur. Mér leikur hugur á að vita hver munurinn er á einkavæðingu og einkarekstri, að þínum dómi. Þar á ég sér í lagi við heilbrigðis- og menntakerfi.
FRAMSÓKNARFRÉTTIR Í RÚV

FRAMSÓKNARFRÉTTIR Í RÚV

Að undanförnu höfum við fylgst með RÚV og öðrum fjölmiðlum höndla upplýsingafrumskóginn. Í dag kom fram fréttatilkynning frá Vinstrihreyfingunni grænu framboði um þá mismunun sem er við lýði gagnavart dreifbýlinu varðandi menntun á framhaldsskólasviði.
PÍSLARGANGAN Í HAFNARFJARÐARKIRKJU OG HÁGÆÐA TÓNLIST

PÍSLARGANGAN Í HAFNARFJARÐARKIRKJU OG HÁGÆÐA TÓNLIST

Séra Gunnþór Ingason, sóknarprestur í Hafnafjarðarkirkju, efndi í dag – Föstudaginn langa - til sérstakrar vöku í kirkju sinni þar sem hann fékk fulltrúa fjögurra stjórnmálaflokka til þess að lesa úr Jóhannesarguðspjalli um Píslargöngu Krists.