Fara í efni

Greinasafn

Ágúst 2013

Rvík - vikublað

MEIRIHLUTINN Á MÓTI MEIRIHLUTANUM

Í vikublaðinu Reykjavík er úttekt á afstöðu borgarfulltrúa í Reykjavík til flugvallarins í Vatnsmýrinni undir fyrirsögninni Meirihlutinn vill að flugvöllurinn fari.

SKULDAMÁL HEIMILA

"Ekkert aðgerðarleysi", "engar nefndir", "brettum upp ermar", "látum verkin tala" og "það strax" ."Ef okkur tekst ekki að semja við krónueigendur í sumar verður greitt úr neyðarsjóði í síðasta lagi í haust.

ÞOLINMÆÐI Á ÞROTUM

Í sambandi við vörn Björns Vals fyrir Samherja er nauðsynlegt, að fólk hafi í huga, að Björn Valur er fyrst og fremst búrtík hins alræmda stjórnmálamans, Steingríms J, Sigfússonar, sem hefur með verkum sínum reynst einn af hörðustu haukunum í horni Líú-einokunarmamafíunnar.
Háskóli Islands - 2

HÁSKÓLINN ENDURSKOÐI ÁKVÖRÐUN SÍNA

Í opnu lýðræðisþjóðfélagi þurfa menn iðulega að gjalda synda sinna í opinberri umræðu. Ekki eru áfellisdómar almenningsálitsins alltaf réttlátir dómar þótt oft séu þeir það.
DV -

FARNIR AÐ LÍKJAST SJÁLFUM SÉR

Birtist í DV 30.08.13.. Nú líður að því að hagræðingarnefndin margrómaða skili tillögum sínum um sparnað og niðurskurð hjá hinu opinbera.
BÍTIÐ

FÓRNARLÖMB AUÐLEGÐARSKATTSINS BERA HÖND FYRIR HÖFUÐ SÉR

Fyrrverandi ríkisstjórn setti á svokallaðan auðlegðarskatt. Einhleypingar sem eiga hreina eign umfram 75 milljónir króna borga 1,5% af umframeigninni og 2% af hreinni eign umfram 150 milljónir króna.
MBL  - Logo

EINS OG TIL ER SÁÐ

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 25.08.13.. Í mínum huga leikur enginn vafi á að gæðastuðull kynslóðanna er mismunandi og að hann taki breytingum frá einum tíma til annars.
ESB - atvinnuvegur

NÝR ATVINNUVEGUR - NÝ HERSTÖÐ?

Sú var tíðin að Íslendingar vildu halda hér herstöð óháð því hvort það hefði einhverja þýðingu fyrir okkur aðra en þá að skapa fólki atvinnu.. Nú sýnist mér svipað uppi á teningnum með aðildarumsóknina að ESB.
Hriflan

NEFNDUM ÓSKAÐ VELFARNAÐAR

Loksins litu starfsnefndir ríkisstjórnarinnar um framkvæmd kosningaloforða stjórnarflokkanna dagsins ljós, annars vegar nefnd um afnám verðtryggingar og hins vegar um lækkun höfuðstóls lána.
BÍTIÐ

Í BÍTIÐ MEÐ BRYNJARI

Við Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, ræddumst við í Bítið á Bylgjunni í morgun um þau mál sem hátt ber þessa stundina í þjóðmálaumræðunni, ESB og fangelsismál.