Fara í efni

Greinasafn

Ágúst 2013

Fréttabladid haus

EINN Á MÓTI ÞREMUR

Birtist í Frétablaðinu 02.08.13.. Formaður félags forstöðumanna ríkisstofnana, Magnús Guðmundsson,  segir menn gera mýflugu úr úlfalda þegar óskapast sé yfir því að Kjararáð „leiðrétti" kjör fáeinna forstöðumanna sem áður hafi verið lækkaðir vegna hrunsins og eigi lögum samkvæmt að búa við áþekk laun og forstjórar á almennum markaði.

MAKRÍL-DEILAN Í LJÓSI LAGA- OG REGLUVERKS ALÞJÓÐA-VIÐSKIPTA-STOFNUNAR-INNAR

  . . .             Í þessari grein verður fjallað stuttlega um makríldeiluna í ljósi Alþjóða viðskiptastofnunarinnar (WTO) og laga- og regluverksins sem stofnunin byggir á.
Kristján Þór - small

KRISTJÁN ÞÓR JÚLÍUSSON OG NIÐURSTÖÐUR KOSNINGA

Kristján Þór Júlíusson kallar eftir því í viðtali við Viðskiptablaðið að úrslit nýafstaðinna þingkosninga verði virt.