Fara í efni

Greinasafn

Ágúst 2013

BROT Á MANN-RÉTTINDUM

Annars vegar vill ríkisstjórnin örva framkvæmdir, hins vegar vill hún stöðva framkvæmdir. Vitlausast af öllu er að hætta við Hólmsheiðarfangelsið.
Frosti Sigurjónsson

ÚRTÖLUR Í HÁLFA ÖLD!

Í ráðherratíð minni kynntist ég mörgum sjálfskipuðum  „sérfræðingum" í fangelsismálum. Sammerkt var það slíkum „sérfærðingum" á vettvangi stjórnmálanna að vilja nýta gamalt úrelt húsnæði  undir geymslu á föngum.
Ríkisstjórn úr sumarfríi

ÚTHVÍLDIR RÁÐHERRAR MÆTA TIL VINNU

Þá er tekið að halla sumri og fólk umvörpum að koma úr sumarfríi. Ráðherranir mæta til vinnu hver á fætur öðrum , úthvíldir og geislandi af sól og sumri.
Bankamál - eignarhald

EIGNARHALD Á BÖNKUM - RÍKISSTJÓRNIN - OG GJALDEYRISHÖFTIN

Nú er okkur sagt að erlendir fjárfestar vilja kaupa Íslandsbanka. Er það gott eða slæmt? Spurningin er mikilvæg og kemur okkur öllum við.
MBL  - Logo

VÍÐIDALSTUNGUBÓK

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 11.08.13.. Einhverju sinni kom ég í Reykholt með norrænan hóp að vitja fornrar söguslóðar.
smurkannan

ÞEGAR VÉLIN ER STÖÐVUÐ ER HÆTT AÐ SMYRJA

Evrópusambandið hefur ákveðið að skrúfa fyrir svokallaða IPA styrki til Íslands. IPA er skammstöfun fyrir Instrument for Pre-accession assistance.
Starfsgreinasambandið - Drífa Snædal

GÓÐIR TÓNAR FRÁ STARFSGREINASAMBANDI

Á heimasíðu Starfsgreinasambandsins blasir eftirfarandi við: „Lágmarkslaun á íslenskum vinnumarkaði fyrir starfsfólk sem unnið hefur fjóra mánuði eða lengur eru 204.000 krónur á mánuði og eftir skatta og önnur gjöld eru útborguð laun tæplega 168.000 krónur á mánuði.

ÞESS VEGNA HÆTTUM VIÐ AÐ STYÐJA OKKAR GAMLA FLOKK

Varðandi skrif þín um Alþjóða Gjaldeyrissjóðinn þá er ég sammála þér. En varðandi skuldamál heimilanna, þá voru mestu mistök vinstri stjórnarinnar þjónkun við fjármagnseigendur varðandi að láta hrunið og fáránlega hækkun verðbólguvísitölunnar lenda af fullum þunga á venjulegu launafólki.
Munch - The Scream

Æ...

Ég verð ekki dapur við það eitt að taka á móti skýrslum Alþjóðagjaldeyrissjóðsins hverju sinni. Ein slík var nú að berast.
DV

ÞAÐ ER GOTT AÐ BIRTA SKATTSKRÁRNAR

Birtist í DV 07.08.13.. Birting skattaupplýsinga vekur ætíð upp talsverða umræðu í þjóðfélaginu. Annars vegar gæðir hún pólitíska baráttu ungra hægri manna inntaki; gefur baráttu þeirra tilgang.