Það er gleðilegt þegar stigin eru skref til þess að byggja upp velferðarsamfélagið. Það var það sem ég hugsaði þegar ég heyrði fréttir af tillögu að fjárframlögum heilbrigðisráðherra Sjálfstæðisflokksins sem samþykkt var af ríkisstjórninni um daginn. Tillagan hljóðaði upp á 150 milljónir á einu og hálfu ári.