Fara í efni

Greinasafn - Frjálsir pennar

Ágúst 2007

LÝÐRÆÐIÐ FYRIR BORÐ BORIÐ

Þau tíðindi áttu sér stað á fundi Orkuveitunnar í gær að lögð var fram tillaga um að breyta fyrirtækinu úr sameignarfélagi í hlutafélag.

HVAÐ MUN SEGJA Í SKÝRSLUNNI?

Það er gleðilegt þegar stigin eru skref til þess að byggja upp velferðarsamfélagið. Það var það sem ég hugsaði þegar ég heyrði fréttir af tillögu að fjárframlögum heilbrigðisráðherra Sjálfstæðisflokksins sem samþykkt var af ríkisstjórninni um daginn. Tillagan hljóðaði upp á 150 milljónir á einu og hálfu ári.

HVENÆR HÆTTA ÞEIR AÐ DREPA?

Rússarnir eru komnir aftur.  Með sælubrosi hallaði ég mér aftur í hægindastólnum, sem fljótlega þarf að endurnýja til að halda við hagvextinum.

ÍSLAND ÚR NATÓ STRAX!

Samkvæmt mínum upplýsingum eru 13 Íslendingar nú að störfum hjá Nató í Afganistan. Landinn er að sjálfsögðu undir vopnum eins og komið hefur fram.