Fara í efni

Greinasafn - Frjálsir pennar

Október 2007

HEILBRIGT FÓLK Í HEILBRIGÐU SAMFÉLAGI

Margt hefur áunnist í bættri heilsu landsmanna á síðustu öld. Mataræði, húsakostur og hreinlæti hefur batnað stórum og með vatnsveitum og lagfæringum í fráveitumálum dró úr margs konar lífshættulegum smitsjúkdómum.

OG SAT MEÐ BRETTUNUM HJÁ SUFFRAGETTUNUM

Um daginn áskotnaðist mér afrit af íslensku póstkorti sem er gefið út árið 1913 í tilefni af alþjóðlegri ráðstefnu kvenna í Búdapest.

AÐGENGI AÐ ÁFENGI OG MATVÖRU

Þá er það komið af fullum krafti inn á Alþingi mannréttindamálið mikla sem hefur verið bryddað upp á af og til: að við fáum að kaupa áfengi í matvöruverslunum.

REICODE

„Eignir Reykjavík Energy Invest verða á bilinu 180 til 300 milljarðar króna þegar félagið fer á markað árið 2009 ef áætlanir fyrirtækisins standast.

VAR ÞAÐ ÞETTA SEM MENN VILDU?

Mikil átök eiga sér stað um um þessar mundir um eignarhald og nýtingu orkuauðlindanna og vatnsins. Átök sem snúast um það hvort tryggja eigi eignarhald og nýtingu ríkis og sveitarfélaga á orkuauðlindunum  eins og annarri grunnþjónustu eða hvort fórna eigi sameigninni í þágu peningaaflanna.

GLÆPUR OG REFSING

Í gær sat ég á pöllum borgarstjórnar á sérstökum aukafundi um orkumál þar sem efni fundarins var umræða um sameiningu REI og GGE.  Í stuttu máli sagt varð ég fyrir vonbrigðum með umræðuna sem komst aldrei lengra en inn í andyri völundarhússins.

EINKAVÆÐING ÍSLANDS?

Hin svokallaða frjálslynda umbótastjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingarinnar horfir nú upp á þá eyðileggingu sem kvótakerfið í sjávarútvegi hefur haft í för með sér: ástand fiskistofnanna er hörmulegt.