Fara í efni

Greinasafn - Frjálsir pennar

Mars 2011

FABÚLA UM GÖTUN FJALLA OG HEIÐA NORÐANLANDS

Um kellingakvein og kverúlans.. Harmagrátur kellinga á Sigulufirði er nú rannsóknarefni hins merka háskóla á Akureyri.

RÍKISSKÚFFAN Í EYJAFIRÐI: GREIÐ LEIÐ EHF

Skipan opinberra samgönguframkvæmda á Íslandi er auðvitað undir hæl kjördæmapotara á Alþingi öðrum hælum fremur, þótt auðvitað leiki þar stórverktakar sinn þátt líka, sem þrýstiafl.