Fara í efni

Greinasafn - Frjálsir pennar

September 2004

Megum við þýða Harry Potter?

Eins og sakir standa er allt útlit fyrir að verkfall grunnskólakennara standi í nokkurn tíma enn – hinir svartsýnustu nefna vikur.

Verkföll eiga að bitna á sem flestum

Jæja, byrja gömlu lummurnar – verkfallsvopnið er úrelt baráttutæki. Sveitarfélögin fara á hausinn ef gengið verður að kröfum kennara og yfirlýsing frá Seðlabanka Íslands og Hagfræðistofnun Háskólans um að alls ekki megi auka opinber útgjöld.

Fréttaflutningur á “kúbunni”

Oft er fróðlegt að hlusta á fréttir Sjónvarpsins. Ekki endilega vegna þess að Sjónvarpið matreiði áhugaverðar fréttir.