Fara í efni

Greinasafn - Frjálsir pennar

Apríl 2006

PENTAGONÍSLAND

Hernaðarþjónkun íslenskra valdhafa við Pentagon er skrýtið þrotabú. Á  Vallarsvæðinu verður brátt mannauðn í bandarískri íbúðabyggð sem telur 900 þokkalegar fjölskylduíbúðir, skóla, verslanir, kirkju m.m.  Sagt er að þorp þetta sé virði 30 milljarða en allt er óráðið með framtíð þess.Sama gildir um hernaðarmannvirki, flugvöll, flugturn og fleira góss.

FÍAT VÉLAR Í ALLA BÍLA!

Stundum berast skondnar fréttir utan úr hinum stóra heimi. Eina slíka mátti lesa á heimasíðu Morgunblaðsins 19.

SÉRSTAÐA VG Í RVÍK Í 7 LIÐUM

Málefni framboðanna fyrir borgarstjórnarkosningarnar í vor læðast fram í dagsljósið hvert á fætur öðrum. Allir vilja bæta hag aldraðra, styrkja og efla skólana, jafnvel vinna að gjaldfrjálsum leikskóla og jafna aðgengi barna í borginni að íþrótta- og listnámi..  . Vinstrihreyfingin - grænt framboð virðist ætla að marka sér skýrari sérstöðu en nokkurn óraði fyrir.
ENDALOK OLÍU

ENDALOK OLÍU

Engin gæði jarðarinnar eru óendanleg. Það á við um olíu eins og annað. Samkvæmt lógískri hugsun kemur því að því einn góðan veðurdag að olían blessuð, sem dælt er dag og nótt úr borholum víðsvegar í heiminum, verður til þurrðar gengin.

PILSFALDAKAPÍITALISMI

Þeir sem ekki eru innvígðir í skuggaveröld fjármálabraskara hafa flestir setið hljóðir hjá þegar vatnsgreidda þotuliðið íslenska sperrir stélin, innanlands sem utan.