Fara í efni

Greinasafn - Frjálsir pennar

2025

Ísrael hvílir á veikum lagalegum grunni

Nú hafa yfirvöld í Ísrael viðurkennt að þau ætli að innlima Gaza, fylgja tillögum Trumps forseta Bandaríkjanna. Aðgerðin hefur fengið nafnið „Hervagnar Gídeons.‟ Hin veraldlegu stjórnvöld Ísraels skirrast ekki við að skreyta sig með gildishlöðnum heitum úr Bíblíunni til að ...

Ný-Straussistar og stríðið í Austur Evrópu

... Nýjasta dæmið um stóra heimsviðburði sem hægt er að rekja að hluta beint til Ný-Straussistahreyfingarinnar eru þær hörmungar sem ríkja nú í Austur Evrópu. Til að ... Also in English...

Brooklyn-bröns: að svelta Gaza

... Brottfluttir frjálslyndir Ísraelar á Manhattan létu í ljós óánægju sína. Öfgar og ofbeldi stjórnvalda Ísraels eru á góðri leið með að leiða landið í glötun samhliða þjóðarmorðinu. Palestínu verður ekki eytt með þessari grimmd. Hins vegar gæti gerandinn glatað sjálfum sér og tilvist Ísraelsríkis verði bara til í sögubókunum ...

Öryggisógnir Íslands. Þrjár sviðsmyndir

Sama viðkvæðið er endurtekið í sífellu í nokkrum tilbrigðum – af ráðamönnum okkar og öllum stærri miðlum: “umhverfi öryggismála er gjörbreytt”, Ísland vaknar nú upp í “nýju varnarmálaumhverfi”, “gjörbreyttum heimi” eða “breyttu landslagi”. Landslagi sem er ógnvekjandi og kallar á stóraukin varnarviðbrögð ...

Opinbera falsfréttaveitan

... Það hefur komið vel í ljós undanfarnar vikur og mánuði að RUV er ekki einvörðungu áróðursveita heldur og falsfréttaveita. Þar segja menn ekki fréttir heldur búa þær til, skálda og rangfæra, afbaka, afflytja og slúðra ...

Að sofa á verðinum

... Kveikjan að þessum skrifum var frétt þann 27. febrúar síðastliðinn þegar sagt var frá rannsókn hers Ísraels (IDF) í kvöldfréttum Útvarps þar sem „viðurkennt var að þeir hafi sofið á verðinum‟ varðandi árásirnar frá Gaza þann 7. október 2023. Þetta er auðhrekjanlegt ...

„Samningar milli Trumps og Pútíns verði á kostnað Úkraínu“ segir úkraínski sósíalistinn Denys Pilash

... Í viðtalinu ræðir Pilash það sem hann lítur á sem bandalag milli Trumps og Pútíns, sem sé í raun bandalag hægriöfgaaflanna sem sósíalistar um allan heim þurfi að sameinast gegn. Hann telur samninga milli þeirra alltaf verða á kostnað Úkraínu ...

„Evrópa“-Bandaríkin: Pólitísk óeining og heimsvaldasinnuð verkaskipting

... Fréttamönnum svellur nokkur vígamóður vegna Úkraínu, enda erum við í öruggri fjarlægð ... Hitt er þó vert er að undirstrika að þetta er í fyrsta sinn sem Evrópuríkin mæla með einhverjum friðarsamningum í Úkraínu ...

THE GEOPOLITICS OF PEACE - FRIÐUR Í HEIMSPÓLITÍKINNI

Ræða Jeffrey Sachs, prófessors við Columbia háskólann í New York, sem hann flutti í Evrópuþinginu hinn 19. febrúar síðastliðnn. Slóð á ræðuna má nálgast hér en einnig ritstýrða útfáfu hans á henni og útskrift á umræðum í kjölfarið. Hér er einnig að finna fjölda gagnlegra tilvísana...

Einpóla heimsskipan blásin af?

... Hvað er þessi Einpóla heimsskipan sem um ræðir? Einpóla og „hegemónískt“ valdakerfi á hnettinum inniber að einn aðili hafi yfirráð á heimsvísu í krafti hernaðarlegs forskots og óumdeilanlegs yfirburðavalds. „Hegemóninn“ setur öllum öðrum kosti og gefur sér í reynd sjálfdæmi í deilum. Hann kemur líka fram sem heimslögregla og tryggir öryggið sjálfur ...