
Ísrael hvílir á veikum lagalegum grunni
06.05.2025
Nú hafa yfirvöld í Ísrael viðurkennt að þau ætli að innlima Gaza, fylgja tillögum Trumps forseta Bandaríkjanna. Aðgerðin hefur fengið nafnið „Hervagnar Gídeons.‟ Hin veraldlegu stjórnvöld Ísraels skirrast ekki við að skreyta sig með gildishlöðnum heitum úr Bíblíunni til að ...