Fara í efni

Greinasafn - Frjálsir pennar

Janúar 2003

Foringjarnir með hjarðir sínar

Margt misjafnt hefur verið sagt um Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur eftir að hún afréð að taka 5. sætið á lista Samfylkingarinnar í Reykjavíkurkjördæmi norður sem leiddi til þess að hún varð að segja af sér embætti borgarstjóra.

Orð út í bláinn

Til hamingju með heimasíðuna, Ögmundur. Að vísu fer ég  aldrei ótilneyddur inn á vefsíður, ég verð helst að hafa stafi á blaði, geta flett aftur á bak og áfram, flutt lesmálið á milli herbergja, lagst út af með það, stungið því í vasann, merkt við, strikað undir.