Fara í efni

Greinasafn - Frjálsir pennar

Nóvember 2009

ÞÆR SIGLA EKKI Í LAND

Ég hef sýnt þessari ríkistjórn umburðalyndi því hún tók ekki við svo geðslegu búi. Þó að stjórnarandstaðan sé búin að gleyma hverjir settu landið á hausinn þá man ég það enda ekki með gullfiskaminni.

TVÖFÖLD SKULDABYRÐI FRAMTÍÐAR-KYNSLÓÐA

Hún er ótrúleg umræðan sem nú á sér stað hér á Íslandi um leiðir út úr kreppunni. Einhverra hluta vegna þá eru háværar raddir sem vilja nota tækin sem komu okkur í koll til að byggja upp að nýju.