Fara í efni

Greinasafn - Frjálsir pennar

Desember 2008

ER VERÐ-TRYGGINGIN EKKI UMRÆÐU-VERÐ?

Eitt af því sem veldur hvað mestri ólgu þessa dagana er verðtrygging fjárskuldbindinga. Fólk horfir á skuldir sínar hækka upp úr öllu valdi á sama tíma sem kaup þess lækkar, að ekki sé minnst á atvinnuleysi þúsunda launamanna.. Lífeyrissjóðirnir hafa skiljanlega hag af því að fá jafn verðmæta peninga til baka þegar þeir lána, og lausafé sitt reyna þeir að tryggja eins og kostur er.

ÞAÐ ERU AÐ KOMA JÓL

Bjössi föðurbróðir minn, Björn Leví, gaf alltaf fuglunum um vetur. Þarna stóð ég með honum og Siggu minni og dáðist að fuglunum þyrpast inn á svalir til þeirra og éta kornið sitt.

LAUNALÆKKUN ÆÐSTU EMBÆTTIS-MANNA

Ríkisstjórn þeirra Geirs og Ingibjargar hefur boðað lagasetningu svo hægt sé að lækka laun æðstu embættismanna ríkisins „tímabundið," þ.e.