Fara í efni

Frjálsir pennar

Pútín og Stoltenberg útskýra stríð

Stríð í austanverðri Úkraínu. Ögn dularfullt fyrirbæri en við reynum að skilja það. Rússland berst þar gegn Úkraínuher og sameinuðu Vestrinu, þ.e.a.s. BNA/NATO. Vestrið þarf samt bara að senda þangað peninga og vopn. Vestrið «rekur» stríðið. Úkraína leggur fram mannskapinn ...

Þjóðfrelsis- og andheimsvaldastríð – undir íslamískum merkjum

... Þar var á það bent að Gazastríðið væri ekki aðeins þjóðernishreinsun og slátrun á palestínsku þjóðinni af hálfu Ísraels og heldur væri það jafnframt þjóðfrelsisstríð Palestínumanna ...

Aðför Ísraels að UNWRA og um hlutlausan fréttaflutning

Ríkisstjórn Ísraels hlýtur að vera í skýjunum af fögnuði þessa dagana. Bara örfáum dögum eftir að hafa fengið sinn stærsta skell á alþjóðavettvangi með úrskurði Alþjóðadómsstóls Sameinuðu þjóðanna hefur þeim tekist að snúa vörn í sókn. Og tekist að slá a.m.k. tvær flugur í einu höggi ...

Um það sem ekki stendur skrifað: Orkumálin í brennidepli (þriðja grein og jafnframt lokagrein)

“… Matið á fullveldisafsalinu byggist á blöndu af pólitískum viðhorfum og lagalegum viðhorfum. Því er ljóst að dómur hæstaréttarins er ekki síður pólitísks eðlis en lagalegs. …”

Friðarblysför á Þorláksmessu 2023

... Við höfum gengið þessa blysför fyrir friði í 43 ár. Margt stríð og marga ógnina hefur borið á góma. En við höfum aldrei staðið í þeim sporum sem við stöndum nú. Þessi hrylllingur sem horft er upp á á Gazaströndinni er meiri en í öðrum stríðum og eru þau ófá og nógu hræðileg og ævinlega óbreyttir borgarar sem verða mest fyrir barðinu á þeim ...

Um það sem ekki stendur skrifað: Orkumálin í brennidepli (grein 2)

"Hér verður haldið áfram þar sem frá var horfið að rekja dóm Hæstaréttar Noregs frá 31. október síðastliðnum ... Vonandi fer þeim fjölgandi á Íslandi sem átta sig á þýðingu yfirþjóðlegs réttar …"

Vestrið hindraði friðarsamninga vorið 2022. Skýrsla varpar ljósi á Úkraínustríðið

Það var hægt að koma á vopnahléi og friðarsamningi í Úkraínudeilunni strax vorið 2022, þar sem beinu stríðsaðilarnir tveir höfðu í stærstum atriðum náð saman. En NATO-veldin, fremst Bandaríkin og Bretland, vildu að stríðið héldi áfram, og rykktu viðræðunum þess vegna út af sporinu. Vestrænir þjóðarleiðtogar fundu út að klókast væri að ...

HVAÐ ER EIGINLEGA ÞETTA HAMAS?

Það er fátt sem nefnt er oftar í fréttum þessa dagana en Hamas-samtökin í Palestínu. Hamas-samtökin, eða Íslamska andspyrnuhreyfingin, einsog þau heita fullu nafni, voru stofnuð um miðjan desember 1987 og eru um hálfum mánuði yngri að árum en Félagið Ísland-Palestína sem var stofnað 29. nóvember 1987. Aðeins viku eða 10 dögum eftir að félagið var stofnað ...

UM ÞAÐ SEM EKKI STENDUR SKRIFAÐ

... Þann 31. október síðastliðinn féll dómur í Hæstarétti Noregs i máli sem samtökin Nei til EU höfðuðu til þess að fá úr því skorið hvort þurft hefði aukinn meirihluta (3/4) fyrir innleiðingu orkupakka þrjú, samkvæmt 115. gr. norsku stjórnarskrárinnar. Ef fullveldisafsal telst...

Glæpaverk Ísraels á Gasa: viðbragðsleysi ríkisstjórnarinnar og viðbrögð VG

Þar sem ég er félagi í Vinstrihreyfingunni grænu framboði hef ég svolítið verið að nýta mér innri vettvang flokksins til að brýna hann til að beita áhrifum sínum enn frekar til andófs gegn glæpaverkum Ísraels á Gasa og til stuðnings Palestínumönnum. Þar sem ég tel margt af því eiga erindi út fyrir þann hóp birti ég hér samantekt ...