Pútín og Stoltenberg útskýra stríð
18.02.2024
Stríð í austanverðri Úkraínu. Ögn dularfullt fyrirbæri en við reynum að skilja það. Rússland berst þar gegn Úkraínuher og sameinuðu Vestrinu, þ.e.a.s. BNA/NATO. Vestrið þarf samt bara að senda þangað peninga og vopn. Vestrið «rekur» stríðið. Úkraína leggur fram mannskapinn ...