Fara í efni

Frjálsir pennar

NATO böl Evrópu - Ganga NATO til stríðs. (Önnur grein)

... Stefna Vesturlanda, undir bandarískri forustu, gagnvart Rússlandi í þrjá áratugi frá 1991 hefur dregið okkur vesæla Evrópubúa út í vaxandi spennu- og átakastefnu gagnvart þessu herveldi, einu af tveimur helstu kjarnorkuveldum heims, grafið með því undan öryggi Rússlands, og þar með undan öryggi allrar Evrópu. Alger lykilþáttur í óheillastefnunni var og er útþensla NATO ...

HERVÆÐING EÐA SIÐVÆÐING

... Þörf er glöggrar dómgreindar til að ná áttum andspænis stríðsátökum og hernaðarhyggju, er berst sem gjörningaský yfir heimsbyggðina, líka til Íslands, og rýrir greind og siðvit. „Koma verði hagkerfum Evrópu í stríðsham“ var haft eftir formanni leiðtogaráðs Evrópusambandsins ...

Hæfileikar á síðustu stundu

... Væri ekki rétt að nota tækifærið í næstu forsetakosningum og andmæla öfugþróuninni kröftuglega? Það gerði þjóðin í Icesave-málinu. Þá var sama fólk við völd og nú sækist eftir kjöri til embættis forseta Íslands. Hversu oft getur ein þjóð látið ræna sig? ...

STRÍÐ EÐA FRIÐUR

... Væntingar af hagnaði af vopnasölu aukast og enginn þarf að taka ábyrgð á eyðileggingunni og þeirri mergð mannslífa, manna, kvenna og barna, sem liggja í valnum eða á sundurtættum búsvæðum ...

NATO: 75 ára verkfæri BNA og (vaxandi) böl Evrópu - fyrri grein

... Nú er andastaða við stefnu og heimsmynd NATO hins vegar ekki til á Alþingi og hún heyrist lítt eða ekki í fjölmiðlum. „Andstæðingar NATO“ í valdastólum mæta samviskusamlega á helstu samkomur NATO. Við búum við eina „opinbera heimsmynd“. Þjóðin vagar veginn fram með NATO-klafann læstan um hálsinn fastar en áður ...

Mótun „vinsælda“ með ríkisfjölmiðli

... Íslendingar munu ganga að kjörborði þann 1. júní næstkomandi. Ætlunin er að velja nýjan forseta lýðveldisins. Það vekur athygli í aðdraganda kosninganna hvernig íslenska valdaklíkan misbeitir valdi sínu. ...

Vopnahjálpin rennur til Her-iðnaðarsamsteypu US

Stjórnarráðið tilkynnti 25. mars að Ísland myndi leggja fram 300 milljónir króna til kaupa á vopnum fyrir stórskotalið Úkraínu og á búnaði fyrir konur í hernum. Og Tékkland „hefur tekið að sér að útvega skotfærin.“ Þetta er nýtt skref í stuðningi Íslands við Úkraínustríðið. Ekki kemur fram hjá Stjórnarráðinu hvaðan vopnin ...

Þegjandi herleiðing Norðurlandabúa? (seinni hluti)

... Fyrir Norðlurlönd tákna herstöðvarnar fyrst og fremst það að þessi lánlausu lönd kveðja nú bæði raunverulegt hlutleysi og sýndarhlutleysi og einnig diplómatí, og snúa inn á allsherjar hernaðarlega átakastefnu. Stjórnvöld á Norðurlöndum hlýða því, öll í takt, bandarískum takt, að stilla sér í fremstu víglínu ...

„Góðmennska“ í boði almennings á Íslandi

... Það er hluti af fullveldisrétti ríkja að hafa stjórn á sínum innflytjendamálum ... Það gefur auga leið að stjórnlausum innflutningi fólks frá öllum heimshornum fylgja mörg alvarleg, félagsleg vandamál. Þegar upp koma vandamál virðast tvær lausnir í boði: í fyrsta lagi að reyna sem mest að leysa vandamálin á staðnum. Í öðru lagi að flytja vandamálin til annara ríkja ...

Norðurlandafréttir: 47 bandarískar herstöðvar og Svíþjóð í NATO

Fáni Svíþjóðar var í dag (11. mars) í fyrsta sinn dreginn að húni við NATO-stöðvarnar í Brussel. Nú gengur vígvæðingin hratt fyrir sig á Norðurlöndum. Hlutlausu Norðurlöndin ganga í NATO. Svíþjóð núna en Finnland í apríl í fyrra ...