Fara í efni

Frjálsir pennar

Flóttamenn og hælisleitendur – Stjórnleysið á landamærunum

Opin landamæri eru áberandi einkenni á stjórnarstefnu núverandi ríkisstjórnar. „Banki einhver á dyrnar“ er hann strax boðinn velkominn og helst ekki spurt um feril viðkomandi. Þetta endurspeglar …

„Holodomor“ og „tvöfalt þjóðarmorð“

Eins og fjallað var um í fyrri greinum hefur Alþingi Íslendinga gerst aðili að fjölþjóðlegu átaki um að skilgreina hungursneyðina í Úkraínu 1933 sem „hópmorð“ eða þjóðarmorð (alþjóðlega orðið er genocide), og með því „brugðist við ákalli“ frá Úkraínu ...

Þjófræði sem þjóðskipulag - Að kjósa þjófa til ábyrgðarstarfa

... Stjórnmálamenn lúta flestir boðvaldi braskara og fjárglæframanna sem koma fram vilja sínum á Alþingi og í bæjarstjórnum ...

Fullveldi og fullveldisréttur

Fjallað er meðal annars um rétt til rafmagns og landgæða í meðfylgjandi kynningu...

Leiðtogafundur skinhelgi og hræsni

Leiðtogar Evrópu komu stormandi á þotunum á leiðtogafund Evrópuráðsins í Reykjavík. Verkefni fundarins er að „draga Rússa til ábyrgðar“ fyrir dauða og eyðileggingu af völdum innrásar þeirra í Úkraínu, gefa út „tjónaskrá“ og síðan „senda Rússum reikninginn“...

Bókun 35 festir í sessi fullveldisafsal

Ýmsir virðast hafa vaknað af værum svefni í málefnum íslensks fullveldis. Það má ráða af ýmsum skrifum undanfarið. Á Íslandi ríkir sú umræðuhefð að mótmæla staðreyndum og segja þær alls engar staðreyndir. Tvíhyggja er mikið stunduð. Því er fullum fetum haldið fram að bæði sé hægt að afsala fullveldi þjóðarinnar en jafnfram halda óskertu fullveldi ...

ÓTVÍRÆTT FRAMSAL LÖGGJAFARVALDDS

Það er grátbroslegt þegar því er haldið fram að bókun 35, um að Evrópulöggjöf skuli gilda umfram innlenda, feli ekki í sér framsal löggjafarvalds. Ísland er neytt til að taka upp lög og reglur EES svo lengi sem við erum hluti af Evrópska efnahagssvæðinu. Innri markaðurinn er kjarninn í ESB og tekur á allri löggjöf er varðar svokallaðan innri markað ESB ...

Kolefnisjöfnun og kolefnisskattar – Helgar tilgangurinn meðalið

Nýlega kom fram í fréttum að íslensk stjórnvöld hefðu óskað eftir undanþágu frá kolefnisskatti ESB á millilandaflug. Svo virðist sem leynd hvíli yfir svari framkvæmdastjórnarinnar vegna undanþágunnar. Það er ólíðandi ef rétt reynist. Fáist undanþága ekki er viðbúið að ...

NATO OG HREYFIÖFL ÚKRAÍNUSTRÍÐSINS

Við Íslendingar erum staddir nokkurn veginn á sama stað og árið 1950 þegar ég fæddist. Við erum í NATO. Það þýðir að við fáum frá Washington og Brussel línuna um hvað við eigum að halda um utanríkismál. Það er heimsmynd NATO. Véfréttin segir ...

Bjarnargreiði Vesturlanda við Úkraínu

Áróður getur valdið miklum hörmungum ef nógu margir falla fyrir honum. Í Úkraínustríðinu kemur áróður úr öllum áttum. Einn hluti af áróðursherferðinni frá báðum bógum tengist velgengni eða mannfalli hvors aðila fyrir sig. Stríðandi fylkingar reyna ætíð að gera lítið úr mannfalli úr eigin röðum og ýkja skaðann sem þeir valda andstæðingnum. Eins og ...