HVAÐ ER EIGINLEGA ÞETTA HAMAS?
19.11.2023
Það er fátt sem nefnt er oftar í fréttum þessa dagana en Hamas-samtökin í Palestínu. Hamas-samtökin, eða Íslamska andspyrnuhreyfingin, einsog þau heita fullu nafni, voru stofnuð um miðjan desember 1987 og eru um hálfum mánuði yngri að árum en Félagið Ísland-Palestína sem var stofnað 29. nóvember 1987. Aðeins viku eða 10 dögum eftir að félagið var stofnað ...