Fara í efni

Frjálsir pennar

Lækkar samkeppni á raforkumarkaði verð til notenda?

...   Enn fremur þarf að halda þjóðaratkvæðagreiðslu um það [þar sem þingið skuldbindur sig til að hlíta niðurstöðunni] hvort þjóðin er samþykk því að reistir verið vindorkugarðar á Íslandi og þá hvar. Það gengur ekki að stjórnmálamenn, braskarar og fjárglæframenn, vaði yfir lönd og jarðir, á „skítugum skónum“, og spyrji þjóðina ekki álits. Það er algerlega ótækt ...

FASISMINN 100 ÁRA - HAR ER HANN NÚ?

Í þessum mánuði eru 100 ár liðin frá því ítalskir fasistar fóru „Gönguna til Rómar“ sem endaði á því að konungur Ítalíu skipaði Mússólíni forsætisráðherra 29. október 1922. Árin 1919-1921 á Ítalíu voru eftir á nefnd  Bennio Rosso   „Tvö árin rauðu“. Þau einkenndust af efnahagslegri og pólitískri kreppu, upplausn og mjög róttækri verkalýðshreyfingu sem skoraði kapítalismann á hólm. Víðtæk ...

Hvers vegna skiptir sjálfstæði máli fyrir ríki og þjóðir?

...  Fólk getur t.a.m. stundum valið um „trúleysi“ eða að rækta ákveðna trú [trúfrelsi], að leggja deilumál sín fyrir dómstóla, hvar það vill búa [eða flytja til annars ríkis] o.s.frv. Með öðrum orðum, fólk hefur þá, að minnsta kosti að nafninu til, mannréttindi [margir njóta þó engra mannréttinda].  Eðlilegt þykir að fólk beiti þessum réttindum sjálft enda ganga þekktar kenningar [náttúruréttur] í heimspeki út frá því að fólk fæðist með ákveðin réttindi sem ekki verði af því tekin. Greinarhöfundur þekkir engin dæmi þess að fólk vilji framselja mannréttindi sín til annara ...

"BARÁTTA MÍN" - kynnt til þjóðverndar, siðverndar

...  Bráðum er öld síðan ritlingur kom út sem kallaðist “ Barátta Mín”. Höfundur heimskur dóni, en safnaði saman mörgum mannfræðifrösum síns tíma , sem gildi höfðu þá, og upp reis þekkt bylgja mannhaturs. Svipaðrar bylgju gætir nú víða um Evrópulönd, hennar gætir á Íslandi. Vel kynjuðu, rétt trúuðu, rétt lituðu, vel menntuðu stríðsflóttafólki skal boðið velkomið hæli á siðprúða Íslandi. Útkastið , eftir rannsóknir í lokuðum gæslubúðum skal gert að éta það sem úti frýs  ...

Vindrafstöðvar, bilanatíðni þeirra, og „bilun“ ráðamanna - Bófar „bjarga heiminum“ -

...   Það horfir ekki vel um framtíð og ásýnd íslenskrar náttúru ef áform græðgisfólks á Íslandi, með stuðningi erlends græðgisfólks, ná fram að ganga. Fyrst er að nefna að raforkuframleiðsla, sem hluti innviða samfélaga, ætti ævinlega að vera í opinberri eigu, að langmestu leyti ...

AFSAL Á STJÓRNUN AUÐLINDA OG AUÐLINDUNUM SJÁLFUM – Orkupakkar ESB

Reglan um varanlegt fullveldi fólks og ríkja yfir náttúruauðlindum tók að festast í sessi, sem ný regla í alþjóðarétti, eftir lok seinni heimsstyrjaldar, eða eftir 1945.  Ályktanir   og   ákvarðanir   eru formleg tjáning á skoðunum eða vilja innan stofnana Sameinuðu þjóðanna. Margs konar ályktanir um fjölbreytileg efni hafa verið samþykktar af helstu stofnunum Sameinuðu þjóðanna og undirstofnunum þeirra frá ...

UM ÓGNVALDA SAMFÉLAGS

Mynd af tveimur vegvilltum framleiðendum á “ hríðskotabyssum úr plasti”, sögðum á slóð nýnasista, er nú uppdregin til skelfingar fólki öllu. “Samfélag lögreglu” og Alþingi sagt skotmark í hugarórum tvímenninga. Í sjö mánuði segist dómsmálaráðherra hafa setð fast að samningu frumvarps til laga um að galopnað verði aðgengi valdkerfis, lögreglu, að öllum persónusamskiptum þegna landsins, á netinu og símleiðis. Á það við um pólitísk samskipti jafnt og öll önnur ...

“VAÐLASYNDRÓM” HRINGHUGA

Margfrægt Vaðladæmi náði að þrefaldast og gott betur í milljörðum talið frá kynntri 5.6 milljarða áætlun 2009. Spunavélin að baki er því enn í gangi til framleiðslu á upplýsinga-óreiðu. Ríkiskostaðri framkvæmd er ennþá lýst sem “ einkaframtaki”. Djörf er núgildandi ákvörðun stjórnvalda, margstaðfest frá 2019, um að hringtengt skuli þorpið við Seyðisfjörð, því til upplyftingar. Raðverkefni, gerð þrennra jarðganga og tengivega. 45 milljarðar var kynnt heildarverðð 2019 og raðverkefnið sett þá í núverandi forgang um gerð álíka vegainnviða. “ Endurreiknaða” kostnaðardæmið er nú þegar skroppið á 90 milljarða ról sitt, og vart er ...

Hvaða rétt hefur fólk í mafíuþjóðfélagi? - Einkarekin eftirlitsfyrirtæki -

Það er ríkt í mannlegu eðli að draga úr alvarleika mála, sérstaklega ef málin þykja óþægileg. Þá er stutt í meðvirkni og afneitun. Mikið bar á því árin fyrir hrunið. Á meðan unnið er að auðlindaráni á gulleggjum þjóðarinnar er rætt á Alþingi um brennivín í búðir og frjálsan aðgang að eiturlyfjum. Fólk í vímu er enda ólíklegt til þess að velta fyrir sér þjóðfélagsmálum og því hagur stjórnmálanna og mafíuaflanna að halda sem flestum í annarlegu ástandi ...

Hvernig geta Íslendingar losnað úr klóm innri orkumarkaðar Evrópusambandsins? - Smásaga -

Það ber nýrra við þegar Ríkisútvarpið lætur áhrif og afleiðingar orkupakka Evrópusambandsins til sín taka, á gagnrýninn hátt, í fréttaflutningi. Það gerðist þó í gær, þann 1. september. Þar flutti Gísli Kristjánsson, fréttaritari í Noregi, áhugaverðan pistil um ástand orkumálanna þar í landi og ...