
NORÐURLÖND SAMEINUÐ UNDIR BANDARÍSKUM HERNAÐARYFIRRÁÐUM
07.07.2022
Leiðtogafundur NATO í Madríd skilaði einkum þrennu. a) Fundurinn lýsti yfir: “Aðildarríkjum Atlantshafsbandalagsins stafar bein ógn af Rússlandi.” b) Fundurinn samþykkti næstu útvíkkun NATO, sem sé samþykkti hann aðildarumsóknir Finnlands og Svíþjóðar að bandalaginu. c) Í fyrsta sinn tilgreindi NATO í pólitískum viðmiðunarreglum sínum Kína sem andstæðing ...