Hvernig geta Íslendingar losnað úr klóm innri orkumarkaðar Evrópusambandsins? - Smásaga -
03.09.2022
Það ber nýrra við þegar Ríkisútvarpið lætur áhrif og afleiðingar orkupakka Evrópusambandsins til sín taka, á gagnrýninn hátt, í fréttaflutningi. Það gerðist þó í gær, þann 1. september. Þar flutti Gísli Kristjánsson, fréttaritari í Noregi, áhugaverðan pistil um ástand orkumálanna þar í landi og ...