ER ÚRELTUR EVRÓPURÉTTUR ÁFRAM GILDANDI RÉTTUR INNAN EFTA?
23.11.2022
Það er bæði gömul og gild spurning hver sé gildandi réttur [l ex applicabilis] . Ágætir menn hafa á það bent að gerðir orkupakka þrjú séu ekki ekki lengur gildandi réttur innan Evrópusambandsins, heldur gerðir orkupakka fjögur. Þetta eru mjög áhugaverðar hugleiðingar og eiga að sjálfsögðu fullan rétt á sér. Það er ekkert í lögfræði sem er hafið yfir gagnrýni. Þarna er lagalegt álitaefni sem ekki verður afgreitt burt með því að fá „keypt álit“...