AFGANISTAN - SKRUMSKÆLT SKAÐRÆÐI
19.02.2022
2.3billjarða dala spillingarveisla stóð innan BNA jafnt og í Afganistan frá 2001 til veisluloka í ágúst 2021. Línurnar lagði einkum Dick Cheney ásamt Bush og Rumsfeld, en innrás BNA í Olíu-Irak tafðist smávegis. ( Sem Dick Cheney þótti þó miður). Umrætt þríeyki í BNA valdi fyrrum ráðamann í röðum Talibana, skúrkinn Hamid Karzai, sem valdamikinn leppforseta í Afganistan. Sá dreifði völdum og fjármagni til stríðsherra, héraðsstjóra, lénshöfðingjavalds ...