
STUTT YFIRLIT UM ALÞJÓÐLEGA DÓMSTÓLA OG GERÐARDÓMA - síðari grein
26.09.2020
... Vonandi hefur þessi stutta umfjöllun, í tveimur greinum, fært einhverja lesendur nær skilningi á alþjóðlegum dómstólum og gerðardómum. Segja má að hlutverk alþjóðlegra dómstóla, eins og t.d. stríðsglæpadómstóla, sé ekki hvað síst að senda skýr skilaboð um það að sameinuð ríki heims muni láta sig það varða ef ákveðin ríki önnur láta viðgangast að þar séu framin þjóðarmorð og stríðsglæpir. Að slíkt verði ekki látið átölulaust. Nú geta menn í sjálfu sér deilt um það hvernig réttlæti virkar í raun og hvernig mismunandi ríki standa þar gagnvart réttlætinu ...