SKERÐING FULLVELDIS ÍSLANDS OG ÓSKIPTAR VALDHEIMILDIR ESB - ER NAFTA RAUNHÆFUR VALKOSTUR? -
12.05.2021
Þegar ljóst er orðið að systurflokkarnir, Viðreisn og Samfylking, tala einum rómi um aðild að Evrópusambandinu er rétt að skoða málin í öðru og víðara samhengi. Jafnmikið og sumir lofa aðild Ísland að EES, og innri markaði ESB, er ljós að það samband hefur þróast öðruvísi en æskilegt hefði verið fyrir íslenska hagsmuni [að ógleymdum breskum hagsmunum]. Óhófleg miðstýring einkennir ESB öðru fremur. Allt lagaverkið ber þess glöggt vitni. Samræming og einsleitni með tilheyrandi flatneskju (á sama tíma og sumir stuðningsmenn lofa „fjölbreytileikann“) er alls ráðandi, jafnt í ...