![](/static/files/placeholder/default-fra-lesendum.png)
Þingmenn á gænni grein - ekki öryrkjar
05.12.2003
Sæll, Ögmundur. Mér heyrist á öllu að öryrkjar fái ekki allar þær bætur sem þeim var lofað. Væri ekki hægt að gera þá málamiðlun að allir öryrkjar með hámarks styrk og tekjutryggingu þurfi ekki að borga skatt og útsvar af tekjum sínum.