
HVERNIG VÆRI AÐ HLUSTA Á ÞÁ SEM ENGUM HÓTA?
23.06.2025
… Á hádegisfundinum í Safnahúsinu á mánudag má fræðast um hlutskipti Kúrda og jafnframt öðlast skilning á flókinni stöðu sem nú er uppi í Mið-Austurlöndum. Þeir sem tala máli lýðræðis og friðar eiga það skilið að á þá sé hlustað og að þeim sé sú virðing sýnd að ofbeldi á hendur þeim liggi ekki í þagnargildi…