Fara í efni

LEYFIST MÉR?

Leyfist mér að vitna i skrif Jóhannesar Gr. Jónssonar hér á síðunni. Hann segir:"Sammála þér Ögmundur um ruddann og undirlægjurar sem þú fjalla um í skrifum þínum um "varnarmálaviðræðurnar" við ESB. Nema að mér finnst undirlægjurnar verri. Allir koma auga á ruddana ruddann en undrlægjurnar blekkja með smjaðri. Þær eru margar, það morar allt í undirlægjum. Þess vegna þrífast rudduar vel."
Þetta hefði ég ekki getað sagt betur!
Matti Bj.