
VISSUM MARGT UM TRUMP EN MINNA UM SEFASÝKI Í EVRÓPU
21.02.2025
... Þegar Bandaríkjamenn lýsa því yfir á «öryggismálaráðstefnu « í München í Þýskalandi að nú beri að ljúka Úkraínustríðinu var grátið uppi á sviði og síðan reynt með faðmlagi og huggunarorðum að sefa sorg þeirra sem líta frið sem alvarlegustu ógnina. Mörgum hefur án efa orðið illt við að verða vitni að þessari sefasýki og þá ekki síður af því að sjá allt þetta vel haldna og stífpressaða fólk - fjarri vígslóð - hryggjast yfir því að ljúka eigi mannskæðri styrjöld sem fyrst ... (English version)