Fara í efni

HERSKYLDAN

Drónaher víst hafa í huga
herskyldu landinn sér
Agga lítinn þær láta duga
aldur þó bjargar mér.

Höf. Pétur Hraunfjörð